Vandaður sjúkrakassi frá þýska framleiðandanum Hans Hepp.
Sjúkrakassinn er 32x24x12 cm að stærð.
Hann er sterkur, auðvelt að grípa í og í ábenandi lit.
Tilvalin fyrsta hjálp á vinnustaðinn, heimilið, ferðahýsið eða sumarbústaðinn.
Sjúkrakassinn er veglegur og kemur með öllu því nauðsynlegasta sem þú þartf fyrir fyrstu hjálp:
Sáragrisjur 10x10 cm | 3 |
Þrýstibögglar, stórir | 1 |
Þrýstibögglar, litlir | 3 |
Brunagelgrisja | 1 |
Brunagelsprey 50 ml. | 1 |
Blástusmaski | 1 |
Sárabindi 6cm x 4m | 2 |
Sárabindi 8cm x 4m | 2 |
Latex hanskar 2 pör | 1 |
Heftiplástur 2,5cm x 5m | 1 |
Skyndiplástur 8 stk 10cm x 6cm | 2 |
Smásáraplástur | 2 |
Klemmuplástur4x76mm 4 stk | 2 |
Teyjubindi 4m x 8cm | 1 |
Skæri | 1 |
Flísatöng | 1 |
Sárahreinsir | 5 |
Augnskol 30 ml | 2 |
Max Cover plástur 5 stk | 1 |
Sjúkrakassi, stærð 27x18x11 cm | 1 |