Undanfarin ár hafa mjög mörg fyrirtæki og stofnanir verið að bæta sjúkrabúnað sinn. Má þar nefna að setja upp plástraskammtara en það í veg fyrir að það sé verið að róta í sjúkrakassanum í hvert skipti sem einhver fær skrámu. Sölutraust ehf. er með plástraskammtara frá Akla, Cederroth og Plum. Í þessa skammtara er hægt að velja nokkrar gerðir af plástri sem henta hverjum vinnustað.
Plástraskammtarar eru mjög hentugir á vinnustöðum og þarf þá ekki að vera að róta í sjúkrakassanum. Hægt er að velja um nokkrar gerðir af plástrum.