Sjúkrakassar og skyndihjálparvörur

Olíuþerri- og mengunarvarnarvörur

Felliflóttastigar og hringstigar

Öryggis- leiðbeininga og varúðarskilti

Handhreinsir og sápur

Sölutraust býður fyrirtækjum og stofnunum upp á persónulega og fagmannlega þjónustu, með áherslu á öryggis- og hreinsibúnað fyrir allar helstu þarfir á markaðnum.

Sérstaklega leggjum við áherslu á að geta boðið upp á sjúkrakassa og skyndihjálparvörur og klæðskerasniðna þjónustu tengt því, þar á meðal áfyllingarþjónustu án aukagjalds, en það er jú nauðsynlegt að allt sé hægt að stóla á að allur búnaður sé til staðar þegar á reynir.

Við leggjum áherslu á að vera með góðar og viðurkenndar vörur og veljum framleiðendur á vörum eftir því.

GLEÐILEGT SUMAR

Gleðilegt sumar kæru landsmenn og takk fyrir veturinn. Nú fara margir að gera ferðavagnana klára og vonandi fáum við …

Nýtt frá Cederroth Taska með brunagelsvörum

Þessi brunagelstaska er mjög hentug þar sem hætta er á brunasköðum t.d. þar sem unnið er með heitt vatn, unnið …

Jomy Fellistigar / Flóttastigar

Ný sending af Jomy fellistigunum er komin