Olíuþerri- og mengunarvarnarvörur eru nauðsynlegar öryggisvörur þar sem unnið er með efni sem geta valdið mengun og þar sem vélar og tæki eru með olíutanka.
Við iðnaðarframleiðslu er oft verið að vinna með efni sem geta valdið mengun ef þau leka út og er því nauðsynlegt að vera með réttan viðbragðsbúnað.