Fellistigar - Flóttastigar - Öryggisstigar frá Jomy Flóttastigi getur verið lífsnauðsynlegur í tilfelli elds í íbúð, fjölbýlishúsi eða t.d. Hálofti í sumarbústað. Jomy stigarnir eru mjög auðveldir í uppsetningu á hvaða vegg sem er og sér hannaðir til að veita örugga og fljóta flóttaleið í neyðartilvikum.
Flóttastigarnir eru einnig hannaðir til að sjást sem minnst og hafa sem minnst áhrif á útlit bygginga.
Jomy stigarnir eru gerðir úr endingargóðu efni og eru auðveldir í geymslu. Þeir eru hannaðir til að opnast hratt og auðveldlega, sem gerir þér kleift að komast fljótt og örugglega út ef neyðartilvik koma upp.
Flóttastigarnir hafa verið prófaðir og uppfylla ströngustu öryggiskröfur, svo þú getur treyst því að þeir tryggi öryggi allra í neyðar- og eldsflótta. Ekki hika við að hafa samband við okkur til að fá frekari upplýsingar um flóttastigana okkar. Sendur okkur póst á solutraust@solutraust.is
Innbrotsþolnir.
Lokast niður í stærð niðurfallsrörs þegar hann er ekki í notkun.
Opnast á augabragði þegar þörf er á.
Áreiðanlegir, traustir og prófaðir í yfir 20.000 uppsetningum um allan heim.