Augað er sérstaklega viðkvæmt gagnvart öllu áreiti og nauðsynnlegt að hafa aðgang að góðu augnskoli þar sem hætta er á augnslysum. Það er sérstaklega áríðandi þar sem hætta er á að ætandi efni geta borist í augun. Plum pH neutral er augnskol sem er sérstaklega ættlað gegn ætandi vökvum og efnum og vinnur 50sinnum hraðar en hefðbundið augnskol.