Færanlegt skyndihjálparsett með vörum til að meðhöndla brunasár. Burn Gel vörurnar veita kælingu og verkjastillingu fyrir fyrsta og annars stigs bruna. Burn Gel umbúðirnar koma í 3 stærðum þar á meðal stór dressing/andlitsmaska 30×40 cm.
Auðvelt í notkun með skýrum leiðbeiningum. Hagnýtt handfang. Merkt með loga og appelsínugulum rennilás fyrir aukin sýnileika. Gegnsæir samanbrjótanlegir vasar gefa skýra yfirsýn yfir innihaldið.