Sprey til að skola og hreinsa ryk og óhreinindi úr augum og sárum.
Spreyið gefur mjúkt flæði af vatni, með heildar skolunartíma upp á 5 mínútur.
Spreyið virkar í hverju horni og í allar áttir.
Spreyið er hægt að nota nokkrum sinnum og helst dauðhreinsað til síðasta dropa.
Inniheldur 150 ml dauðhreinsaða natríumklóríðlausn, 0,9% NaCl. Vistvænt drifefni. Passar í Skyndihjálparstöðina.
Geymsluþol 5 ár.