Sjúkrakassar og skyndihjálparvörur

Sölutraust leggur áherslu á að vera með góðar og viðurkenndar vörur og hefur valið framleiðendur á vörum eftir því. Mikilvægt er að sjúkrabúnaður sé þannig að sem flestir sjái og skilji hvernig hann á að nota og framsetning eins aðgengileg og hægt er. Sölutraust ehf. er með áfyllingaþjónustu án auka gjalds.

Recently viewed