Sölutraust 15 ára í dag

Sölutraust 15 ára í dag

Tíminn er fljótur að líða !!!
Í dag, 15. mars 2019 er Sölutraust ehf. 15 ára.
Í því tilefni hefur þessi nýji vefur verið opnaður með nánari upplýsingar um það sem við erum að bjóða.
Allt þetta afmælisár munum við verða reglulega með tilboð á tilteknum vörum með 15%-30% afslætti.

Andlitslyfting

Við erum EKKI að flytja þótt skiltið hafi verið tekið niður. Það á að mála húsið.

GLEÐILEGT SUMAR

Gleðilegt sumar kæru landsmenn og takk fyrir veturinn. Nú fara margir að gera ferðavagnana klára og vonandi fáum við …

Nýtt frá Cederroth Taska með brunagelsvörum

Þessi brunagelstaska er mjög hentug þar sem hætta er á brunasköðum t.d. þar sem unnið er með heitt vatn, unnið …