Fyrirtækið

Sölutraust ehf. er byggt upp af fólki sem hefur mikla reynslu í sölu, þjónustu og markaðsmálum. Einnig höfum við góða reynslu í gæðastýringu og höfum unnið með mörgum fyrirtækjum við innleiðingu á gæðastýringarkerfum. Við leggjum áherslu á að allar okkar vörur uppfylli gæðastaðla.

Markmið okkar er að bjóða öllum okkar viðskiptavinum góða þjónustu sem er sniðin að hans þörfum.

Starfsfólk

Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Guðrún Lárusdóttir, fjármálastjóri
Sigurður B. Halldórsson, sölufulltrúi
Aron Ólafsson, sölufulltrúi

Hafðu samband

Sími: 554-1888
GSM: 821-1893

solutraust@solutraust.is

Staðsetning

SÖLUTRAUST EHF. 19 ÁRA

Í TILEFNI AFMÆLISINS BJÓÐUM VIÐ JOMY FELLISTIGA MEÐ 15% AFSLÆTTI Á MEÐAN BYRGÐIR ENDAST. TILBOÐIÐ GILDIR TIL …

Andlitslyfting

Við erum EKKI að flytja þótt skiltið hafi verið tekið niður. Það á að mála húsið.

GLEÐILEGT SUMAR

Gleðilegt sumar kæru landsmenn og takk fyrir veturinn. Nú fara margir að gera ferðavagnana klára og vonandi fáum við …