Sjúkrakassar og skyndihjálparvörur

Sölutraust ehf. leggur áherslu á að vera með góðar og viðurkenndar vörur og hefur valið framleiðendur á vörum eftir því.

Mikilvægt er að sjúkrabúnaður sé þannig að sem flestir sjái og skilji hvernig hann á að nota og framsetning eins aðgengileg og hægt er.

Sölutraust ehf. er með áfyllingaþjónustu án auka gjalds. pdfSmelltu hér til að sækja vörulista.

 

Sjúkrakassar og sjúkrapúðar

Sjúkrakassar og sjúkrapúðar í mörgum stærðum og gerðum. Hægt er að velja innihald eftir þeirri starfsemi þar sem þeir eiga að vera og fjölda starfsmanna en ávalt er að lágmarki það sem Vinnueftirlitið mælir með.
Sjá nánar

Plástraskammtarar

Plástraskammtarar eru mjög hentugir á vinnustöðum og þarf þá ekki að vera að róta í sjúkrakassanum. Hægt er að velja um nokkrar gerðir af plástrum.
Sjá nánar

Veggplattar, sjúkrastöðvar og sjúkraskápar

Veggplattar, sjúkrastöðvar og sjúkraskápar eru góðir þar sem þörf er á að vera með mikið að vörum sem og að þar gætu verið varabirgðir fyrir aðra sjúkrakassa.
Sjá nánar

Veggplattar, sjúkrastöðvar og sjúkraskápar

Burnaid brunagel dregur úr sviða af 1. og 2. stigs bruna. Kælir og deyfir. Er sótthreinsandi og án eiturefna. Ráðlagt af brunasérfræðingum. Er einnig gott við sólbruna og dregur úr óþægindum eftir skordýrabit.
Sjá nánar

Augnskol

Augnskol
Augað er sérstaklega viðkvæmt gagnvart öllu áreiti og nauðsynnlegt að hafa aðgang að góðu augnskoli þar sem hætta er á augnslysum. Það er sérstaklega áríðandi þar sem hætta er á að ætandi efni geta borist í augun. Plum pH neutral er augnskol sem er sérstaklega ættlað gegn ætandi vökvum og efnum og vinnur 50sinnum hraðar en hefðbundið augnskol.
Sjá nánar

Stöndum saman og stöðvum verðbólguna

Við hjá Sölutraust ehf.  viljum leggja okkar að mörkum og höldum óbreyttu verði á öllum okkar vörum. Með samstilltu …

SÖLUTRAUST EHF. 19 ÁRA

Í TILEFNI AFMÆLISINS BJÓÐUM VIÐ JOMY FELLISTIGA MEÐ 15% AFSLÆTTI Á MEÐAN BYRGÐIR ENDAST. TILBOÐIÐ GILDIR TIL …

Andlitslyfting

Við erum EKKI að flytja þótt skiltið hafi verið tekið niður. Það á að mála húsið.