Fyrsta hjálp sjúkrastöð frá Cederroth.
Ótrúlega vönduð og vel hönnuð stöð þar sem hver sem allt er útskýrt svo vel á myndum að hver sem, þótt hann kunni ekki fyrstu hjálp, getur brugðist við.
Stöðin inniheldur allt nauðsynlegt fyrir fyrstu hjálp og bruna og kemur einnig með plástra skammtara. Stöðin er einnig svo glæsilega hönnuð að hún er mesta veggprýði hvar sem hún er.
Við mælum með þessari stöð á vinnustaði og helst hafa á áberandi stað.
Við bruna.
Cederroth Burn Gel Dressing veitir hraða kælingu og áhrifaríka verkjastillingu við bruna. Brunagrisjurnar kæla í allt að 2 klukkustundir og eru jafn áhrifaríkar og rennandi vatn.
Augn- og sárahreinsisprey
Til að þrífa og skola burt ryk og óhreinindi úr augum og sárum. Veitir mjúkt og áhrifaríkt vökvaflæði í 5 mínútur. Vökvin er dauðhreinsaður til síðasta dropa. Spreyið er margnota.
Auðvelt að fylla á
Gegnsætt lok gerir það auðvelt að sjá hvenær það er kominn tími til að fylla á vörurnar. Gegnsæ hlíf og gúmmíræma vernda vörurnar gegn ryki og óhreinindum sem sér til þess að vörurnar eru hreinar og alltaf tilbúinn til notkunar.
Plástur sem togar niður
Plástrarnir í veggplattanum okkar eru dregnir niður til að koma í veg fyrir að aðrir plástrar verði óhreinir.
Innihald:
- 2 Cederroth 4-í-1 þrýstibindi (REF 1910)
- 3 Cederroth 4-í-1 lítið þrýstibindi (REF 1911)
- 1 (x 2) Cederroth Burn Gel dressing (REF 901900)
- 1 Cederroth Augn-Sárahreinsisprey 150 ml (REF 726000)
- 1 Salvequick Plástur áfylling 45 plastplástur (REF 6036) og 40 textílplástur (REF 6444)
- 1 (x 20) stk Salvequick Sárahreinsi Grisjur (REF 323700)
- 1 Cederroth Blásturspakki (REF 2596)
- 1 Kennsla í skyndihjálp
- 1 áfyllingarlykill
Stöðvarmál: B 29 x H 56 x D 12 cm.