Fyrirtækið

Sölutraust ehf. er byggt upp af fólki sem hefur mikla reynslu í sölu, þjónustu og markaðsmálum. Einnig höfum við góða reynslu í gæðastýringu og höfum unnið með mörgum fyrirtækjum við innleiðingu á gæðastýringarkerfum. Við leggjum áherslu á að allar okkar vörur uppfylli gæðastaðla.
Markmið okkar er að bjóða öllum okkar viðskiptavinum góða þjónustu sem er sniðin að hans þörfum.


Starfsfólk:
--------------------------------------------------------------
Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Guðrún Lárusdóttir, fjármálastjóri
Sigurður B. Halldórsson, sölufulltrúi
Aron Ólafsson, sölufulltrúi

Opnunartími:
--------------------------------------------------------------
Mánudaga - Föstudaga : 9 - 17

Staðsetning: 
--------------------------------------------------------------
Sölutraust ehf.
Súðarvogur 52
104 Reykjavík

Hafðu samband:
--------------------------------------------------------------
Sími: 554-1888
Fax: 517-1555
GSM: 821-1893

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.