Sölutraust ehf. 10 ára

Núna eru 10 ár liðin síðan núverandi eigendur tóku við rekstri Sölutraust ehf.

Markt hefur gerst á þessum 10 árum og sveiflur í hagkerfinu með eindæmum.

En við komumst í gegnum þetta og erum komin í eigin húsnæði og horfurnar eru jákvæðar.

Við viljum þakka öllum okkar viðskiptavinum gott samstarf og í tilefni afmælisins ætlum við að vera með 10 % afslátt á öllum okkar vörum til 1. apríl næstkomandi

 

Þessi vefur nýtir sér vafrakökur. Með því að halda áfram að nota vefinn samþykkir þú notkun þeirra.