Fréttir

GLEÐILEG JÓL

Kæru viðskiptavinir við hjá Sölutraust ehf. óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.

Jólakveðja

Led ljós fyrir útivistarfólk

Við höfum bætt við nýjum vörum. Um er að ræða margar gerðir af Led ljósum. Sjá nána á síðunni.

Verðlækkun

Vegna styrkingar krónunnar á undaförnum mánuðum og í ljósi þess að allar spár gera ráð fyrir að stöðuleiki verði áfram þá hefur Sölutraust lækkað verð á öllum vörum um 3%.

 

Sölutraust ehf. 10 ára

Núna eru 10 ár liðin síðan núverandi eigendur tóku við rekstri Sölutraust ehf.

Markt hefur gerst á þessum 10 árum og sveiflur í hagkerfinu með eindæmum.

En við komumst í gegnum þetta og erum komin í eigin húsnæði og horfurnar eru jákvæðar.

Við viljum þakka öllum okkar viðskiptavinum gott samstarf og í tilefni afmælisins ætlum við að vera með 10 % afslátt á öllum okkar vörum til 1. apríl næstkomandi

 

Sjúkrapúðar frá Hans Hepp

Verðum með sjúkrapúða frá Hans Hepp á tilboðsverði til jóla verð kr 6,900,- m / vsk

Flott jólagjöf í bílinn, ferðavagninn eða sumarhúsið

Þessi vefur nýtir sér vafrakökur. Með því að halda áfram að nota vefinn samþykkir þú notkun þeirra.